Ég er líka mjög ánægð með að Taramar vörurnar eru lausar við öll óæskileg aukaefni.
Hlakka til þess að sjá útvíkkun á vöruframboðinu, gæti t.d. vel hugsað mér handáburð og "body lotion" frá TARAMAR.
Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN
Go directly to our english website "www.taramarbeauty.com"
-
TARAMAR dagkrem
14.400 kr. – 14.900 kr. m/vsk -
TARAMAR næturkrem 30ml.
14.400 kr. – 14.900 kr. m/vsk -
TARAMAR Hreinsiolía 30ml.
11.400 kr. – 11.900 kr. m/vsk -
TARAMAR Serum 15ml.
12.400 kr. – 12.900 kr. m/vsk -
TARAMAR Treasure Chest
25.900 kr. m/vsk -
Healing treatment 40ml
8.900 kr. m/vsk -
TARAMAR augnkrem 15ml
15.400 kr. – 15.900 kr. m/vsk -
Fimm TARAMAR vörur án pappaumbúða
59.900 kr. m/vsk -
Liposomal C-vítamín 180 hylki
8.400 kr. m/vsk -
TARAMAR Arctic Flower Treatment 15ml.
11.900 kr. – 12.400 kr. m/vsk -
Tarakids Healing Skin Formula 40ml
7.900 kr. m/vsk -
TARAKIDS – Soothing Baby Oil Formula 50 ml
5.676 kr. m/vsk
Farðu beint í verslun
Sannarlega náttúrulegar og einstakar húðvörur með mikla virkni
TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...
Uppskerutími á íslenskum lækningajurtum
Þessa dagana er uppskerutími á þeim jurtum sem ræktaðar eru sérstaklega fyrir okkur i TARAMAR. Í gær fengum við sendingu frá hjónunum Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði. Þar reka þau lífræna búið Móður jörð. Hreinleiki er...
TARAMAR fyrir þungaðar konur
Mikið reynir á sveigjanleika húðarinnar þegar ný lífvera vex og dafnar í líkama móðurinnar. Komið hefur í ljós að TARAMAR DAY TREATMENT kremið getur hjálpað til við að halda húðinni heilbrigðri og draga úr sliti í gegnum þetta ferli. Kremið byggir á öflugum lífvirkum...
TARAMAR opnar nýja og endurbætta heimasíðu fyrir Ísland – opnunarafsláttur í boði!
Í dag opnaði ný og endurbætt heimasíða TARAMAR fyrir íslenska viðskiptavini fyrirtækisins. Sérstakur opnunar afsláttur 20% verður í boði fram að miðnætti 9. september. Í vefversluninni er hægt að nota afsláttarkóðann „Opnun2017“ í körfunni og virkjast þá afslátturinn....
Næturkremið – Rose Hip olían
Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...
Sólarvarnir hafa áhrif á sæðisframleiðslu ungra drengja, full ástæða til þess að fara varlega
Þessa dagana eru sólavarnir auglýstar sem aldrei fyrr. Það er ekki hægt að sjá á þessum auglýsingunum hvort þessar vörur eru í lagi fyrir okkur. Þannig eru þær flestar prófaðar fyrir viðkvæma húð og það hljómar eins og að þá hljóti allt hitt að vera í lagi? Rannsóknir...
Rannsóknir á Repju
TARAMAR er að vinna rannsóknir á Repju og munu þær standa yfir í sumar. Markmiðið er að þróað aðferð til að hreinsa repjuolíuna svo TARAMAR geti notað hana í húðvörurnar okkar. Rannsóknin tekur meðal annars yfir hreinsað glycerol sem fellur til við gerð lífeldsneytis...
Sólarvörn frá TARAMAR í vinnslu
Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...
Konur þurfa að þekkja nöfn á ákveðnum efnum til að geta forðast þau
Í nýrri markaðsrannsókn í Bandaríkjunum kemur fram að 62% af konum á aldrinum 18-35 ára lesa utan á umbúðir á snyrti- og húðvörum til að forðast ákveðin efni. Sjá á mynd þau efni sem þær reyndu forðast. Þannig sögðu 3 af hverjum 10 að þær myndu aldrei kaupa vörur sem...
FDA varar við notkun á phenoxyethanol mikið notað í snyrtivörur
FDA (Food and Drug Administration í Bandaríkjunum) hefur sent frá sér viðvörun þar sem þeir vara við notkun phenoxyethanols í brjóstakrem vegna hættu á að skaða ungabörn þar sem það getur haft skaðleg áhrif á miðtaugakerfið og valdið niðurgangi. Þetta efni er notað í...