TARAMAR augnkrem 15ml

13.400 kr.13.900 kr. m/vsk

THE EYE TREATMENT er byltingarkennt augnkrem sem er mjög lífvirkt. THE EYE TREATMENT hefur undraverð áhrif á húð, sérstaklega slappa og signa húð sem myndar fellingar m.a. ofan á augnlokunum.  THE EYE TRETMENT inniheldur einnig náttúruleg efni sem draga úr vökvasöfnun (pokum undir augum), og minnka fínar línur í kringum augun. Augnkremið styrkir einnig kollagen þræði húðarinnar.

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1003 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

TARAMAR The Eye Treatment

THE EYE TREATMENT er byltingarkennt augnkrem sem hefur mikla getur til umbreyta ásynd augnsvæðisins á jákvæðan hátt. Þetta krem hefur undraverð áhrif á húð, sérstaklega slappa og signa húð sem myndar fellingar m.a. ofan á augnlokunum. Kremið inniheldur efni úr alparós sem þéttir svona fellingar og á nokkrum vikum má sjá hvernig fellingarnar hafa minnkað og þést. Augnkremið inniheldur einnig náttúruleg efni úr svifþörungum sem draga úr vökvasöfnun (pokum undir augum), og minnka fínar línur í kringum augun. Augnkremið styrkir einnig kollagen þræði húðarinnar.

Hvernig er best að nota augnkremið: Augnkremið má bera á hvort sem er að morgni eða kvöldi.  Kremið er mjög mjúkt og nærandi því kjósa margir að nota það á morgnana og setja það þá yfir serumið ef það er notað líka.  Best er að bera kremið á allt svæðið í kringum augun, jafnt á augnlokin sem svæðið fyrir neðan og til hliðar við augun.  Kremið vinnur mjög vel með fíngerðu húðina sem er á þessu svæði og heldur henni mjúkri og ver hana allan daginn. Einng má bera kremið á aðra staði likamans, t.d. hálsinn þar sem húð fer oft að síga. THE EYE TREATMENT kemur í 15ml. glerflöskum með pumpu.

 

INGREDIENTS: Aqua**, Glycerin*, Prunus Armeniaca Kernel Oil*, Butyrospermum Parkii Butter*, Squalene, Alaria Esculenta Extract**, Lactobacillus Ferment, Caprylic/Capric Triglyceride*, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Sclerotium Gum, Leonopodium Alpinum Callus Culture Extract, Tocopherol, Sodium Stearoyl Lactylate, Helianthus Annuus Seed Oil, Hydrolyzed Viola Tricolor Extract, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Vanilla Planifolia Fruit Extract, Jasminum Officinale Oil, Rosa Damascene Flower Oil*, Alcohol, Xanthan Gum, Citric Acid, Acetyl Tetrapeptide-5, Ribes Nigrum*