Healing treatment 40ml

7.900 kr. m/vsk

Healing Treatment“ formúlan er þróuð til að endurbyggja og gera við húðina hvar sem er á líkamanum. Kremið er sérlega græðandi og notkunargildi þessa krems er mikið. Kremið hefur reynst vel fyrir þá sem eru með brennda húð, hvort sem er eftir sólböð eða vegna annarskonar bruna, sólarexem, rósroða, mislitun í húð, sveppi í húð, bólur, pirring, vægar sýkingar eða kláða í húðinni.

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1005 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Healing Treatment“ formúlan er þróuð til að endurbyggja og gera við húðina hvar sem er á líkamanum. Kremið er sérlega græðandi og notkunargildi þessa krems er mikið. Kremið hefur reynst vel fyrir þá sem eru með brennda húð, hvort sem er eftir sólböð eða vegna annarskonar bruna, sólarexem, rósroða, mislitun í húð, sveppi í húð, bólur, pirring, vægar sýkingar eða kláða í húðinni.

Við höfum upplýsingar um mæður sem nota kremið á bossann á börnum á bleyjualdri. Nokkrar konur hafa notað þetta krem til þess að halda niðri rósroða með sérlega góðum árangri. Kremið hefur verið notað sem „After sun“ eftir sólbruna með góðum árangri og svona mætti lengi telja.

Healing Treatment er selt í 40ml flöskum.

INGREDIENTS: AQUA (ICELANDIC LAVA FILTERED WATER)**, COCOS NUCIFERA OIL*, PERSEA GRATISSIMA OIL*, SQUALENE (FROM OLIVES), CERA ALBA*, SCLEROTIUM GUM, LACTOBACILLUS FERMENT, GLYCERINE*, TOCOPHEROL, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, CETEARY OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, ACHILLEA MILLEFOLIUM FLOWER/LEAF/STEM EXTRACT*, ALCOHOL*