Tilboð

TILBOÐSDAGAR – Augnkrem, Hreinsolía og Gua Sha

Nú er tækifæri til að endurfegra hálssvæðið.  Notið bæði olíuna og Augnkremið með Gua Sha steininum til að koma af stað hreyfingu í húðini á hálssvæðinu.  Ekki gefast upp, halda áfram og þið munið sjá mikinn árangur. Sjá youtube leiðbeiningar hér.

TARAMAR augnkrem 15ml

THE EYE TREATMENT er byltingarkennt augnkrem sem er mjög lífvirkt. THE EYE TREATMENT hefur undraverð áhrif á húð, sérstaklega slappa og signa húð sem myndar fellingar m.a. ofan á augnlokunum.  THE EYE TRETMENT inniheldur einnig náttúruleg efni sem draga úr vökvasöfnun (pokum undir augum), og minnka fínar línur í kringum augun. Augnkremið styrkir einnig kollagen þræði húðarinnar.

Í pappaöskju

TARAMAR Hreinsiolía 30ml.

TARAMAR hreinsiolían er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að gera hana mýkri, rakameiri, bjartari og með meiri ljóma (skv virknimælingum hjá óháðri rannsóknastofu). Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni) og vítamínum úr apríkósukjarnaolíu.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan.

Gua sha steinn

Gua Sha nuddsteinn.

Þessi vara er eingöngu fyrir meðlimi.
Þetta tilboð er eingöngu fyrir þá sem eru skráðir í vildarklúbb Taramar
Vörunúmer: PAKKI30 Flokkar: ,

Lýsing

Nú er tækifæri til að fegra hálssvæðið.  Notið bæði olíuna og augnkremið með Gua Sha steininum til að koma af stað hreyfingu í húðini á svæðum þar sem húðin er farin að síga.  Ekki gefast upp, halda áfram og þið munið sjá árangur. sjá nánar hér:

Frekari upplýsingar

TARAMAR augnkrem 15ml

Þyngd 0,100 kg
Ummál 7 × 4 × 13 cm
Umbúðir:

Í pappaöskju

TARAMAR Hreinsiolía 30ml.

Umbúðir

Í pappaöskju