Lýsing
TARAMAR næturkremið er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. Kremið er 30 ml. flösku án pakkningar í þessum kaupauka.
TARAMAR hreinsiolían fylgir frítt með er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að gera hana mýkri, rakameiri, bjartari og með meiri ljóma. Fylgir með sem kaupauki í fullri stærð 30 ml.
Vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.
INNIHALD Næturkrem
Aqua**, Prunus Armeniaca Kernel Oil*, Euphrasia Officinalis Extract*, Alaria Esculenta Extract**, Squalene, Butyrospermum parkii Butter*, Lactobacillus Ferment, Lactobacillus/Oat Ferment Extract Filtrate, Caprylic/Capric Triglyceride*, Helianthus Annuus Seed Oil, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Pseudoalteromonas Ferment Extract, Sclerotium Gum, Agonic Fragrans Branch/Leaf Oil, Glycerin, Rosa Canina Fruit Extract, Caprylyl Glycol, Hexapeptide-10, Gernaiol***, Limonene***. Linalool***, Citronellol***
* Organically certified, ** Pure wild source, *** Natural component of essential oils
INNIHALDSEFNI Hreinsiolía
Prunus Armeniaca Kernel Oil*, Alaria Esculenta Extract**, Angelica Archangelica Extract*, Squalene, Di-PPG-2 Myreth-10 Adipate, Algae Oil, Tocopherol, Helianthus Annuus Seed Oil, Agonis Fragrans Branch/Leaf Oil, limonene***, linalool***
* Organically certified, ** Pure wild source, *** Natural component of essential oils