Tilboð

Bóndatilboð

Original price was: 31.700 kr..Current price is: 15.850 kr.. m/vsk

Nú þegar Þorrinn er genginn í garð þá langar okkur að setja af stað tilboð sem er sérstaklega hugsað fyrir bóndann og aðra karlmenn í lífi okkar.

Við höfum sett saman  þær þrjár vörur sem hafa verið vinsælastar á meðal karlmanna sem nota TARAMAR vörurnar. Þessar vörur fást á 50% afslætti í vildarklúbbnum á www.taramar.is og stendur tilboðið út allan janúar mánuð. ?

Allar vörurnar eru afhentar án pappaöskju.

TARAMAR næturkrem 30ml.

TARAMAR næturkremið er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. Kremið er 30 ml.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan.

TARAMAR Serum 15ml.

Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist.

Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar. Glasið er 15 ml.

Healing treatment 40ml

Healing Treatment“ formúlan er þróuð til að endurbyggja og gera við húðina hvar sem er á líkamanum. Kremið er sérlega græðandi og notkunargildi þessa krems er mikið. Kremið hefur reynst vel fyrir þá sem eru með brennda húð, hvort sem er eftir sólböð eða vegna annarskonar bruna, sólarexem, rósroða, mislitun í húð, sveppi í húð, bólur, pirring, vægar sýkingar eða kláða í húðinni.

Ekki til á lager

Vörunúmer: PAKKI21 Flokkar: , Merkimiðar: , , , , , ,

Lýsing

Nú þegar Þorrinn er genginn í garð þá langar okkur að setja af stað tilboð sem er sérstaklega hugsað fyrir bóndann og aðra karlmenn í lífi okkar.

Við höfum sett saman  þær þrjár vörur sem hafa verið vinsælastar á meðal karlmanna sem nota TARAMAR vörurnar. Þessar vörur fást á 50% afslætti fyrir meðlimi í vildarklúbb Taramar og stendur tilboðið út allan janúar mánuð.?

Allar vörurnar eru afhentar án pappaöskju.

Frekari upplýsingar

TARAMAR næturkrem 30ml.

Umbúðir:

Í pappaöskju, án pappaöskju

TARAMAR Serum 15ml.

Pakkningar:

Í pappaöskju, Án pappaöskju