by Viðar Garðarsson | 5. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...
by admin | 22. júl, 2017 | Taramar vörur
TARAMAR serúmið inniheldur peptíð sem vinnur með kollagenbúskap húðarinnar. Peptíð eru litlir bútar af eggjahvítuefnum og eru til í mörgum gerðum. Þessi efni er mjög virk og geta haft ótrúleg áhrif á húðina. Eitt af því sem gerist þegar húðin eldist er að...