Í nýrri markaðsrannsókn í Bandaríkjunum kemur fram að 62% af konum á aldrinum 18-35 ára lesa utan á umbúðir á snyrti- og húðvörum til að forðast ákveðin efni. Sjá á mynd þau efni sem þær reyndu forðast. Þannig sögðu 3 af hverjum 10 að þær myndu aldrei kaupa vörur sem...