Rannsóknir á Repju

Rannsóknir á Repju

TARAMAR er að vinna rannsóknir á Repju og munu þær standa yfir í sumar.  Markmiðið er að þróað aðferð til að hreinsa repjuolíuna svo TARAMAR geti notað hana í húðvörurnar okkar. Rannsóknin tekur meðal annars yfir hreinsað glycerol sem fellur til við gerð lífeldsneytis...
Sólarvörn frá TARAMAR í vinnslu

Sólarvörn frá TARAMAR í vinnslu

Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...