Tilboð

TILBOÐSDAGAR Dagkrem

Dagkremið er vinsælasta TARAMAR varan. Nýtið tækifærið og eignist þetta undursamlega krem á ákaflega góðu verði.

TARAMAR dagkrem

Dagkremið er rakagefandi lífvirkt krem úr íslenskum jurtum og þangi. Kremið endurvekur húðina og gefur henni teygjanlega áferð og heilbrigðan blæ. Það sem gerir kremið svo einstakt er að í því eru náttúrulegar ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í dýpri lög húðarinnar.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan

án pappaöskju
Þessi vara er eingöngu fyrir meðlimi.
Þetta tilboð er eingöngu fyrir þá sem eru skráðir í vildarklúbb Taramar
Vörunúmer: PAKKI32 Flokkar: ,

Lýsing

Dagkremið er vinsælasta TARAMAR varan. Nýtið tækifærið og eignist þetta undursamlega krem á ákaflega góðu verði.

Frekari upplýsingar

TARAMAR dagkrem

Þyngd ,150 kg
Ummál 7 × 4 × 13 cm
Umbúðir:

án pappaöskju