Tvenna – DuoBox – Næturkrem/Hreinsiolía

12.900 kr. m/vsk

Nú bjóðum saman í þessari glæsilegu gjafaöskju Næturkrem og Hreinsiolíu.

TARAMAR næturkremið er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. í öskjunni er kremið er 15 ml flösku.

TARAMAR hreinsiolían er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni en samkvæmt virkniprófunum sem voru framkvæmdar af óháðum aðila í Frakkalndi þá var húðin orðin mýkri, bjartari og hreinni með meiri ljóma og hærra rakastig strax eftir 28 daga. Eftir 84 daga var húðin almennt komin með mjög fallegt litarhaft metið út frá styrkleika bleikra og ljósbrúnna tóna í húðinni. Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni) og vítamínum úr apríkósukjarnaoliu.

Ekki til á lager

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1108 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Nú bjóðum saman í þessari glæsilegu gjafaöskju Næturkrem og Hreinsiolíu.

TARAMAR næturkremið er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. í öskjunni er kremið er 15 ml flösku.

TARAMAR hreinsiolían er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni en samkvæmt virkniprófunum sem voru framkvæmdar af óháðum aðila í Frakkalndi þá var húðin orðin mýkri, bjartari og hreinni með meiri ljóma og hærra rakastig strax eftir 28 daga. Eftir 84 daga var húðin almennt komin með mjög fallegt litarhaft metið út frá styrkleika bleikra og ljósbrúnna tóna í húðinni. Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni) og vítamínum úr apríkósukjarnaoliu.

Vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.