Tilboð

17. JÚNÍ TILBOÐ

Original price was: 25.800 kr..Current price is: 15.480 kr.. m/vsk

Dagkrem og Serum saman á 40% afslætti í tilefni þjóðhátíðardagsins.

Tilboðinu lýkur 18. júní

 

TARAMAR dagkrem (frítt serum bætist við sjálfvirkt)

Frítt serum fylgir með hverju dagkremi á dagkremsdögum, 18-26. júlí. Þegar Dagkremið er sett í körfuna þá fylgir serumið með sjálfvirkt. Passið að velja ekki líka serum til að setja í körfuna því það fer þangað að sjálfvirkt.

Dagkremið er rakagefandi lífvirkt krem úr íslenskum jurtum og þangi. Kremið endurvekur húðina og gefur henni teygjanlega áferð og heilbrigðan blæ. Það sem gerir kremið svo einstakt er að í því eru náttúrulegar ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í dýpri lög húðarinnar.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan

TARAMAR Serum 15ml.

Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist.

Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar. Glasið er 15 ml.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 17juni Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði, úr Grímsnesinu og á Austfjörðum. Öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.

Þetta er það sem er saman í pakkanum.

TARAMAR dagkremið:
Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar.

TARAMAR The Serum:
Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist.
Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar.

 

Frekari upplýsingar

TARAMAR dagkrem (frítt serum bætist við sjálfvirkt)

Umbúðir:

Í pappaöskju, án pappaöskju

TARAMAR Serum 15ml.

Pakkningar:

Í pappaöskju, Án pappaöskju